Bergey VE 544, nýtt skip Bergs-Hugins ehf. í Vestmannaeyjum kom til heimahafnar um kvöldmatarleytið. Bergey er smíðuð í Póllandi og er systurskip Vestmannaeyjar VE 444 sem útgerðin fékk afhenta fyrr á þessu ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst