Mikilvægast að vera stöðugur í bítinu
16. ágúst, 2010
Trommarar hafa ávallt verið álitnir sér þjóðflokkur innan tónlistargeirans. Hvort það sé vegna manngerðarinnar sem velst í hlutverk trommarans eða vegna hljóðfærisins skal ósagt látið. En trommarar halda úti vefsíðu og þar er valinn trommuleikari hverrar viku. Trommuleikari vikunnar nú er sjálfur Birgir Nielsen, sem kennir við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Hægt er að sjá viðtal við kappann hér að neðan.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst