Mikilvægur leikur hjá unglingaflokki
19. mars, 2015
Í kvöld klukkan 18:30 fer fram hörkuleikur milli ÍBV og ÍR, bæði lið tefla fram sterkum liðum sem mættust síðast í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins. Eftir framlengingu í háspennu leik vann ÍBV góðan sigur. Með sigri tryggja Eyjastúlkur sér deildarmeistaratitillinn en þær hafa verið að spila virkilega vel í vetur og hafa unnið 20 leiki í röð. �?ær kalla eftir stuðningi Eyjamanna í kvöld og á Facebook síðu liðsins segja þær ,,Ef þú varst búinn að gera plön fyrir kvöldið, slepptu þeim og láttu þennan leik alls ekki framhjá þér fara því við þurfum á þínum stuðningi að halda.”
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst