Minnast kapteins Kohl
25. apríl, 2013
Í dag, sumardaginn fyrsta verður þess minnst að 160 ár verða þá liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum. Kohl stofnaði Herfylkingu Vest­mannaeyja, en megintilgangur hennar var að halda uppi röð og reglu og verj­ast árásum sjóræningja. Liðsmenn Her­fylkingar Vestmannaeyja stund­uðu heræfingar og íþróttir af kappi og stóðu auk þess fyrir fjölskylduhátíðum í Herjólfsdal svo nokkuð sé nefnt.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst