Velgengni yngri flokkanna í körfuboltanum halda áfram en um síðustu helgi varð 9. flokkur drengja fyrsti flokkur körfuboltans í Eyjum til að öðlast keppnisrétt í efstu deild. Strákarnir í minniboltanum léku leikinn eftir um helgina og komust upp í A-riðil en í minnibolta leika 11 ára drengir. Frá þessu er greint á heimasíðu körfuboltadeildar ÍBV og má lesa fréttina hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst