Minningar sem vöktu mikil viðbrögð  

Eyjapistlar voru rifjaðir upp og flutt lög eftir Gísla Helgason blokkflautuskáld og fleiri snillinga í Salnum að kvöldi 27. september. Pistlarnir rifjuðu auðheyrilega upp margar gamlar minningar og vöktu mikil viðbrögð viðstaddra.

Gísli var í fararbroddi, kynnti pistlana og lögin auk þess að syngja og spila á blokkflautu. Aðrir í föruneytinu voru Þórarinn Ólason, söngur og slagverk, Grímur Gíslason, slagverk, Herdís Hallvarðsdóttir, bassi og söngur, Hafsteinn Guðfinnsson, gítar og söngur, Sigurmundur G. Einarsson gítar, Magnús R. Einarsson gítar og Unnur Ólafsdóttir söngur.

Mynd Guðni Einarsson.

 

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.