Sunnudaginn 21. september s.l. var afhjúpaður í skógræktarreit Ungmennafélagsins Samhygðar við Timburhóla, minnisvarði um hjónin í Vorsabæ, Guðfinnu Guðmundsdóttur og Stefán Jasonarson.
Þau voru bændur í Vorsabæ í hálfa öld og Stefán var ötull í störfum fyrir mörg félagasamtök s.s. samtók sunnlenskra bænda, ungmennafélagshreyfinguna og umferðaröryggi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst