Stöðug fólksfækkun í Eyjum síðan 1991 er Vestamannaeyingum öllum mikið áhyggjuefni. Því er niðurstöðu Hagstofu Íslands um mannfjölda jafnan beðið með blöndu af spennu og kvíða. Undanfarin ár hafa verið okkur þungbær hvað þetta varðar. Til að mynda fækkaði Eyjamönnum um 100 í fyrra og 122 árið 2004. Því hefur aukin áhersla verið lögð á að draga úr fækkun eins mikið og verða má.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst