�?egar neyðarlið kom á staðinn var konan með meðvitund, en beita þurfti klippum til að koma henni út úr bílnum. Ekki er vitað um meiðsl konunnar að svo stöddu, en hún var flutt á slysadeild í Reykjavík. Lögreglan á Selfossi segir flughált á veginum.
– IBD
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst