Ökumaður bifhjóls var fluttur slasaður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir að hann ók aftan á bifreið á Austurvegi á Selfossi í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu stöðvaði bifreiðin skyndilega við gangbraut og við það varð óhappið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst