Móttaka á Básaskersbyggju í kvöld
28. febrúar, 2015
Til hamingju Eyjamenn! Móttaka verður fyrir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV í handbolta karla, á Básaskersbryggjunni þegar Herjólfur kemur í kvöld! Skipið verður í Eyjum um kl. 23.20 í kvöld. Mætum öll í kvöld og tökum á móti nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV og hinum mögnuðu stuðningsmönnum liðsins. Áfram ÍBV!
Fagnað í Höllinni fram á nótt
Sannkölluð Sigurhátíð verður haldin í kvöld í Höllinni & Háaloftinu fyrir strákana okkar & alla Eyjamenn smile emoticon Búið er að ræsa út Jakkalakkana, Dadda Disco & alla hina snillingana. Húsið opnar kl. 23:00 eða um leið & móttöku er lokið niður á bryggju. Að sjálfsögðu verður FRÍTT INN! Áfram ÍBV! Alltaf allstaðar !!
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst