Múrbúðin opnar í Eyjum
10. október, 2010
Klukkan 10:10, sunnudaginn 10. október opnaði Múrbúðin í Vestmannaeyjum. Múrbúðin er staðsett á Flötum 29, þar sem Geisli var áður til húsa en sömu eigendur eru að Geisla og Múrbúðinni. Fjölmenni var við opnunina en verslunin er öll hin glæsilegasta. Aðalsteinn Jónsson er verslunarstjóri Múrbúðarinnar en hann starfaði áður í verslun Geisla.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst