Myndir af veðrinu síðastliðna daga

Veðrið hér í Eyjum hefur leikið Eyjamenn grátt upp á síðkastið þar sem hvassviðri og mikill öldugangur hefur sett svip sinn á daglegt líf. Afleiðingarnar hafa meðal annars verið takmarkaðar siglingar milli lands og Eyja sem hafa sett strik í reikninginn hjá þeim sem hafa þurft að ferðast á milli.

Óskar Pétur, ljósmyndari Eyjafrétta náði að fanga dramantíkina í veðrinu sem hefur ríkt yfir Eyjunni síðustu daga.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.