Næststærsta þjóðhátíðin í Eyjum
6. ágúst, 2012
Þjóðhátíðinni í Vestmanneyjum lauk í nótt og voru þá um 14 til 15 þúsund gestir á svæðinu. Þetta er því næstfjölmennasta þjóðhátíðin til þessa; fjölmennust var hún árið 2007 en þá voru um 17.000 gestir í dalnum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst