Eftir mörg stormviðrin undanfarna daga, skarta Eyjar sínu fegursta í dag. Hæg norðlæg átt, léttskýjað og eins stigs frost. Þessa fallegu mynd tók Egill Egilsson í morgun og eins og sést þá blaktir íslenski fáninn ekki að þessu sinni, heldur hangir makindalega með flaggstönginni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst