Pakkhúsið, Selfossi
Hljómsveitin Sólon spilar fram á rauðamorgun. 18 ára aldurstakmark.
�?tlaginn, Flúðum
Áramótafögnuður þar sem valinkunnur trúbador heldur fjörinu gangandi.
Geirland, Kirkjubæjarklaustri
Harmonikkuspil á nýársnótt. Allir velkomnir.
Lundinn, Vestmanneyjum
Opið hús til hálf átta um morguninn.
Höllin, Vestmanneyjum
Áramótadansleikur með hljómsveitinni Dans á rósum. DJ Höddi hitar upp mannskapinn.
Eftir því sem Sunnlenska kemst næst er þetta allt og sumt en margir staðir eru lokaðir um áramótin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst