Nám við haftengda nýsköpun er nú hafið. Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Háskólan á Akureyri bjóða upp á nám í Haftengdri nýsköpun nú í haust eins og lesendur Eyjafrétta hafa fengið að kynnast.
Nemendur heimsóttu Vinnslustöðina fyrir helgi ásamt Ara Kristni Jónssyni rektor, Hrefnu Briem forstöðumanni B.Sc. náms í viðskiptafræði og Ásgeiri Jónssyni umsjónarmanni brautarinnar. Í bakgrunni sést Björn Matthíasson, rekstrarstjóri About Fish, en hann fór yfir fjölbreyttan rekstur VSV