Nemendur heimsækja fyrirtæki og stofnanir
14. október, 2013
Nú stendur yfir vinavika í Grunnskóla Vestmannaeyja, eða 14.-18. október. Fyrirhugað er að nemendur skólans heimsæki fyrirtæki og stofnanir í bænum n.k. miðvikudag (ef veður leyfir) með það að markmiði að fræða bæjarbúa um einelti og hvernig hægt er að bregðast við því. Mismunandi hópar munu dreifast í þau fyrirtæki/stofnanir sem ákveðið hefur verið að þeir heimsæki; þeir lesa upp sáttmálann og skilja eftir verkefni sín.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst