Nethamar er nýr þjónustuaðili Brimborgar

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Nethamar er nýr þjónustuaðili Brimborgar í Vestmannaeyjum. Undirritaður hefur verið samstarfssamningur á milli Brimborgar og Nethamars í Vestmannaeyjum.

Bifreiðaverkstæðið Nethamar er með því orðin viðurkenndur þjónustuaðili fyrir öll fólks- og sendibíla merki Brimborgar Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot.

Við viljum með samningi þessum auka þjónustuna við okkar fjölmörgu viðskiptavini í Vestamannaeyjum en salan á merkjum Brimborgar hefur aukist mikið undanfarin ár á þessu svæði og eiga viðskiptavinir okkar að geta sótt sér alla þjónustu hjá viðurkenndum þjónustuaðila í heimabyggð. Starfsmenn Nethamars munu taka fagnandi á móti ykkur.

Nýjustu fréttir

Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.