Almannavarnanefnd kom saman á fundi í gær en í henni sitja þau; Páley Borgþórsdóttir formaður, �?lafur �?ór Snorrason, Adolf Hafsteinn �?órsson, Jóhannes �?lafsson, Sigurður Hjörtur Kristjánsson og Friðrik Páll Arnfinnsson.
Á fundinum var farið yfir neyðaráætlun vegna eldgosa í Vestmannaeyjum í fundargerð ráðsins segir ,,Farið yfir þá vinnu sem hver og einn viðbragðsaðili hefur unnið milli funda. Farið yfir kortagrunn Björgunarfélagsins og virkni hans. Ákveðið að setja saman öll gögn og senda á almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Hver viðbragðsaðili fer síðan yfir verklag á sinni stofnun með sínu fólki.”