Niðurskurður í samgöngum kominn út fyrir allt velsæmi
8. desember, 2009
Elliði Vignisson, bæjarstjóri segist ekki sáttur við að enn sé verið að skerða samgöngur við Vestmannaeyjar ef ferðatíðni í Landeyjahöfn verði ekki eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Samfélagið í Vestmannaeyjum hafi beðið eftir tækifærum sem fylgja fjölgun ferða og þar með auknum sveigjanleika í vali á brottfarar og komutíma en í því liggja tækifærin fyrst og fremst.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst