Nífalt fleiri SMS á sunnudegi þjóðhátíðarinnar
11. ágúst, 2010
Í fréttatilkynningu frá Símanum kemur fram að fjöldi SMS-skilaboða sem fóru um GSM og 3G senda Símans í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina, sexfölduðus samanborið við venjulega helgi. Ef Sunnudagur þjóðhátíðarinnar er skoðaður sérstaklega nífaldaðist fjöldi skilaboðanna miðað við venjulegan sunnudag.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst