Allir hjartanlega velkomnir og styðjið þannig við bak NilFisk-drengja sem svo sannarlega hafa borið hróður Suðurlands víða með starfi sínu.
Á meðfylgjandi tónleikalista má sjá hversu hljómsveitin er gríðarlega afkastamikil í tónleikahaldi sem nær nánast um allt Ísland og marga staði í Danmörku þar sem þeir voru hálft síðasta ár í tónlistar- og hljóðtækninámi. Tónleikarnir á Draugabarnum á morgun föstudaginn 9. mars eru númer 112 á ferli sveitarinnar frá því hún var formlega stofnuð 10. mars 2003.
2007
Draugabarinn á Stokkseyri 9. mars kl. 22:00
�?Brodway – Framsóknarþing ásamt Kalla
�?Tony´s County �?lfushöll – ásamt – von estenberg and the heartbeaters, íslenzka, pind, Beat master C-lows and the 7 dwarfs, Rocking chilren, Maja og Niki
�?�?orrablót Stokkseyri – ásamt Kalla (von estenberg and the heartbeaters)
�?Draugabarinn Stokkseyri
2006
�?Hoptrup Efterskole �?DK
�?Skanderup Ungd. Sk �?DK
�?Balle �?DK
�?�?dalen �? DK
�?Brøruphus �?DK
�?Studenterhuset �?rhus �?DK
�?Teaterhuset i Toftlund �?DK
�?Teaterhúsið “old students night” �?DK
�?Toflund í teaterhúsinu- DK
�?Toftlund by night �? DK
�?Kveðjupartý í Íþróttahúsinu á Stokkseyri
�?Draugabarnum Stokkseyri
�?Bryggjuhátíð á Stokkseyri
�?Tryggvaskáli Selfossi ásamt Sign
�?Tatto festival á Gauknum
�?Bar 11
�?Skarv – Kaupmannahöfn – DK
�?Salonen Kaupmannahöfn – DK
�?Pakkhúsið með Brain Police
�?Gaukurinn með Brain Police
�?Bar 11 ásamt Weapons
�?Hádegistónleikar FÁ
�?Vaxtarbroddur Hitt húsið
�?Dillon
�?Bar 11
�?Hitt húsið
�?T�?M – Rokk.is tónleikar
�?Kastljósið
�?Hitt húsið
2005
�?Vestmannaeyjar – 2 tónleikar á Prófastinum.
�?�?orláksmessu í Hljóðhúsinu
�?Gaukur á Stöng
�?Unplugged á Bar 11
�?�?tgáfutónleikar á Draugabarnum Stokkseyri
�?Bar 11
�?Kaffibarnum Selfossi
�?Grand Rokk ásamt Touch og Diagon
�?Tónleikar í Tónabæ ásamt Lokbrá og Pan.
�?Styrktartónleikar UNICEF á Höfn í Hornarfirði
�?Kvöldvaka í FSU
�?T�?M Landwaves (who need air).
�?Bar 11.
�?Airwaves Gaukur á Stöng.
�?Bar 11 ásamt Weapons og Coral.
�?Grand Rokk ásamt Foghorns,Touch og Noise.
�?Bar 11 Pepsi rock ásamt CC and skítur.
�?Bar 11 ásamt Weapons
�?Dalvík á “Fiskidagurinn mikli”
�?Akureyri “Ein með öllu”
�?�?jóðhátíð Vestmannaeyjum
�?Bryggjuhátíð Stokkseyri ásamt Valgeiri Guðjónssyni
�?Draugabarnum þegar Foo Fighters og Queens of the stoneage komu…
�?Smekkleysa
�?Sirkus ásamt Big Kahuna
�?Cafe Judas Selfoss
�?Gamla bókasafnið HFJ ásamt Bertel
�?Aldrei fór ég suður – Ísafjörður
�?Bar 11 ásamt Pind
�?Gaukur á Stöng ásamt Brain police, Mínus og Dr. Spoc
�?Grand Rokk NilFisk 2 ára afmælispartý ásamt Benny crespos gangog The Telepathetics
�?Draugabarinn Stokkseyri
�?Hitt húsið ásamt Viðusrstyggð og fl.
�?Palace ásamt Touch
�?Hljómsveitakeppni á Draugabarnum
�?Palace (5 sinnum)
�?Hitt húsið
�?Stokkseyri Tónleikar á þakinu á Hólmaröst
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst