Níu marka tap gegn Stjörnunni
1. febrúar, 2014
Kvennalið ÍBV tapaði í dag fyrir Stjörnunni á útivelli en lokatölur urðu 28:19. Staðan í hálfleik var hins vegar 13:11 en Stjarnan var svo mun betra liðið í síðari hálfleik og því fór sem fór. Markahæst hjá ÍBV var Vera Lopes með 5 mörk, Ester �?skarsdóttir skoraði 4, Telma Amado 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 2, og þær Kristrún Hlynsdóttir, Arna �?yrí �?lafsdóttir, Selma Sigurbjörnsdóttir, Sandra D. Sigurðardóttir og �?órsteina Sigurbjörnsdóttir allar 1 mark.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst