Nóg af jaxlasögum eftir þessa vertíð
17. mars, 2015
�??Jæja þá erum við farnir að sjá fyrir endan á þessari vertíð. Við erum lagðir af stað heim á leið með fullan bát. Við taka löndun og þrif. Við verðum passlega búnir í byrjun næstu viku og mætum ferskir á loðnustlútt hjá Bjarni �?lafur Guðmundsson með nóg af jaxlasögum eftir þessa vertíð,�?? segir Gunnar Ingi, matsveinn á Sighvati Bjarnasyni nú rétt áðan.
Loðnuslúttið verður í Höllinni 1. apríl, daginn fyrir skírdag.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst