Nóg framundan um helgina
1. júní, 2012
Það er nóg í boði fyrir Eyjamenn næstu þrjá daga Sjómannadagshelgarinnar en dagskrá helgarinnar í heild sinni má sjá hér að neðan. Þá er lokahnykkurinn á Vigtartorginu í dag og mun m.a. Grímur Kokkur gefa gestum og gangandi hádegismat í dag, auk þess sem tónlistarmenn munu troða upp á svæðinu í dag. Sérstök athygli er vakin á því að Sjómannafjör laugardagsins fer nú fram á Básaskersbryggju en ekki í Friðarhöfn eins og undanfarna áratugi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst