Norska landhelgisgæslan vísaði Kap Ve til hafnar í Noregi í morgun. Kap var á leið til Íslands með um 300 tonn af síld en var snúið við og siglir nú til Sortland með norska varðskipið Harstad sér við hlið. Gísli Garðarson segir málið algjöran tittlingaskít. „Þetta snýst um það að við lönduðum meiri afla en við gáfum upp.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst