Þau leiðu mistök urðu við vinnslu vikublaðsins Frétta að vitlaust eintak af viðtali við Svein Pálmason, forstöðumanns Kertaverksmiðjunnar Heimeyjar. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum en hér að neðan má finna réttu útgáfu viðtalsins. Þar segir Páll m.a. að nunnurnar í Hafnarfirði séu meðal stærstu viðskiptavina Kertaverksmiðjunnar.