Hitaveita Suðurnesja hefur samið við NKT um framleiðslu á nýrri átta tommu neðansjávarvatnsleiðslu og við JD Contractor ApS um lagningu hennar milli lands og Eyja. Fyrir eru tvær vatnsleiðslur sem komnar eru til ára sinna enda 40 ára gamlar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst