Framkvæmda- og hafnarráð fundaði í vikunni sem leið meðal efnis var breyting á fyrirkomulagi sorphirðu. Fram kom að framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs leitaði eftir tilboðum í tvískipt sorpílát vegna breytinga á sorphirðu. Alls bárust 2 tilboð.
Íslenska gámafélagið 15.624.000 kr.
Terra 20.568.624 kr.
Í niðurstöðu sinni samþykkyi ráðið að taka tilboði Íslenska gámafélagsins og fól framkvæmdastjóra framgang málsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst