Nýir eigendur Vélgröfunnar
25. apríl, 2007

Fyrrverandi eigendur Vélgröfunnar eru �?orsteinn Bjarnason, Grétar Magnússon og Hreiðar Hallgeirsson en þeir starfa allir enn hjá fyrirtækinu.

Sigurður Karlsson átti vinnubúnað Verktækni og heldur áfram að reka fyrirtækið sem slíkt þrátt fyrir minni umsvif en áður.

Björn Bragi er verkstjóri fyrirtækisins og Sævar framkvæmdastjóri, en hann hefur lengst af starfað sem bóndi á Norðurgarði á Skeiðum. Starfsmenn Vélgröfunnar eru á bilinu tíu til fimmtán talsins.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst