Nýliðar Gróttu koma í heimsókn
16. nóvember, 2015
Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti nýliðum Gróttu í þrettándu umferð deildarinnar. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum sem eru í fjórða og sjötta sæti deildarinnar en ÍBV á leik til góða á Gróttu sem eru í sjötta sætinu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst