Samgönguráðuneytið hefur sent frá sér frétt vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar, sem hefur að tillögu samgönguráðherra ákveðið að falla frá hugmyndum um smíði Vestmannaeyjaferju í einkaframkvæmd. Í stað þess verði smíði ferju boðin út með hefðbundnum hætti og í framhaldi af því verði rekstur hennar boðinn út sérstaklega.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst