Nýr Herjólfur verður aflminna skip
23. mars, 2013
Niðurstöður vinnuhóps um hönnunarforsendur Vestmannaeyjaferju er að ferja með helmingi minna vélarafl en núverandi Herjólfur henti best til siglinga í Landeyjahöfn. Niðurstaða hermilíkan sem unnið var af FORCE Technology í Danmörku er að ferja sem er 60 metra löng með tvær 1.300 kW vélar henti best. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun á Mbl.is.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst