ÍBV hefur fengið til liðs við sig miðjumanninn Melissu Carey. Melissa, sem er bandarísk/ítölsk, lék með liðið Bardolina á Ítalíu árið 2009 þegar liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Eftir það lá leið hennar til Bandaríkjanna þar sem hún hefur leikið með liði Indiana síðan.