Háttvirtu nefndarmenn og framkvæmdastjóri
Ég fékk loksins staðfestingu á þeim orðrómi sem að ég hef heyrt síðan í haust, en fundist sem svo að mig hafi vantað nánari upplýsingar til að kalla eftir svörum, var ekki á svæðinu þegar þetta birtist í bæjarblöðunum og leitaði ekkert eftir fundargerð á netinu, fyrr en í morgun. Málið er þetta:
Í fréttablaðinu Vaktinni í Vestmannaeyjum, dagsett 11. apríl 2008, er viðtal við Ragnar Ragnarsson eiganda Xprent í Vestmannaeyjum, þar sem að hann segir m.a. um tilurð fyrirtækis síns:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst