Nýtt blað Eyjafrétta komið út
Forsida 17 Tbl EF Min

Í dag er verið að bera út 17. tölublað Eyjafrétta til áskrifenda. Blaðið er fullt af skemmtilegu efni. Þar er farið yfir komandi þingkosningar. Kíkt í leikhúsið. Við skoðum hvað er í boði á aðventunni. Þá er verkefninu Kveikjum neistann gerð góð skil.

Einnig skoðum við Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum og fjöllum um vel heppnað kafbátaverkefni. Karlar í skúrum og Skjöldur fá einnig sitt pláss í blaðinu. Þetta og meira til í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Blaðið er einnig selt í lausasölu í Tvistinum og á Kletti.

Hér geta áskrifendur skoðað blaðið.

Hér má gerast áskrifandi.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.