Formaður framkvæmda og hafnarráðs lagði fram drög að nýju skipuriti Vestmannaeyjahafnar á fundi ráðsins þann 22. desember. Helsta breytingin er að til verður sérstakt stöðugildi hafnarstjóra. Ráðið samþykkir fyrirliggjandi skipurit. Ráðið er sammála um að nú jafnt sem áður er mikilvægt að halda niðri rekstrarkostnaði og leita mögulegra leiða til hagræðis.
Uf-svið.pdf |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst