Á fundinum verður kosið í stjórn félagsins og kosnir verða fulltrúar á Landsfund VG sem haldinn verður 23. til 25. febrúar næstkomandi.
Á fimmtudaginn í næstu viku verður haldinn í Kaffi Krús á Selfossi aðalfundur Svæðisfélags VG í Árborg. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum og kosningu fulltrúa á landsfund VG mun Jón Hjartarson bæjarfulltrúi gera grein fyrir bæjarmálum í Sveitarfélaginu Árborg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst