Nú á dögunum sendi Eyjahljómsveitin Afrek frá sér nýtt lag. Um er að ræða endurútgáfu af laginu Stolt sem kom út á Afrek, geisladisk þeirra félaga frá árinu 2009. „ Við ákváðum að skella laginu í kántrýstíl og gefa það út aftur.“ sagði Helgi Tórshamar gítarleikari sveitarinnar og lagahöfundur „Við erum búnir að vera taka upp á fullu hjá Gísla Stefáns og þetta lag fékk að fljóta með.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst