Merkt framtak í þágu ferðaþjónustu og menningar
11. janúar, 2025
Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri Eldheima hlaut Fréttapýramídann fyrir framlag til menningar- og ferðamála í Vestmannaeyjum.

Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri Eldheima hlýtur Fréttapýramídann fyrir framlag til menningar- og ferðamála í Vestmannaeyjum. Kristín er fædd í Reykjavík en uppalin í Vestmannaeyjum. Hélt til Þýskalandi eftir stúdentspróf til máms í sagnfræði, bókmenntum og norrænum fræðum sem lauk með Magisterprófi frá háskóla í Berlín 1991. Auk þess fararstjóranám og sótti námskeið í almannatengslum og markaðsfræðum á vegum Icelandair og í Þýskalandi.

Kristín lærði að taka til hendinni í Ísfélaginu þar sem hún vann á sumrin með skóla. Líka í farþegaafgreiðslu Flugleiða í Vestmannaeyjum og Osló. Fréttaritari RÚV í Berlín 1991 til 2000 og upplýsinga- og markaðsstjóri Icelandair í Frankfurt árin 2000 til 2004.

Kristín hefur verið fararstjóri í ferðum vítt og breitt í Evrópu. Haft umsjón með sýningarbás Ferðamálstofu í Berlín. Skrifað og þýtt greinar fyrir ýmis þýsk og íslensk fyrirtæki. Komið að sjónvarps- og kvikmyndagerðarverkefnum í Þýskalandi sem tengjast Íslandi og Vestmannaeyjum. Aðkoma Kristínar að markaðsverkefnum er mjög fjölbreytt. M.a. sýningarskála Íslands á heimssýningunni í Hannover 2000. Var með í markaðsátaki Icelandair í Þýskalandi, Frakklandi og Hollandi. Kom að kynningu og skipulagsvinnu Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni árin 2001, 2002 og 2003. Skipulagði líka fjölda blaðamannaferða til Íslands og Bandaríkanna.

 

Veiting Fálkaorðunar
Kristín Jóhannsdóttir var á meðal þeirra fjórtán sem sæmd voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag.  Kristín sem hér er með Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands á Bessastöðum fékk orðuna fyrir frumkvöðlastarf í þágu menningar- og ferðamála í heimsbyggð. Mynd Forsetaembættið.

 

Ráðin til starfa í Vestmannaeyjum

Kristín var ráðin ferða- menningar- og markaðsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar í maí 2004. Þar nýttist tengslanet hennar í ferðamennsku og í fjölmiðlum víða um Evrópu til að kynna Vestmannaeyjar. Gekk vasklega fram í að kynna Vestmannaeyjar sem  Pompei Norðursins sem varð kveikjan að byggingu Eldheima. Skipulagði kynningu á Vestmannaeyjum á ferðakaupstefnum og var í stjórn útgáfu á upplýsingabæklingum um Vestmannaeyjar.

Kristín á hugmyndina að Nótt safnanna í Vestmannaeyjum sem er helsti menningarviðburður haustsins í Eyjum. Varð fljótt Safnahelgi og boðskapurinn hefur dreifst um allt Suðurlandi og til Reykjavíkur. Kristín hefur líka unnið við dagskrárgerð og skipulagningu á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum  og fjölda einstakra viðburða s.s. tónleika og listasýninga í Vestmannaeyjum.

Fjölbreytt starfsemi

Kristín var ráðin safnstjóri Eldheima þegar safnið var opnað í maí 2014 og laðar að þúsundir ferðamanna á hverju ári. Líka hefur Kristín staðið fyrir listviðburðum oft tengdum tónlist þar sem Eyjalögin skipa sérstakan sess. Auk þess hefur hún fengið erlenda listamenn, síðast söngkonuna Tidy Rodrigues frá Grænhöfðaeyjum sem hélt eftirminnilega tónleika í Eldheimum í haust. Fleiri viðburðir eru í undirbúningi og í tónlistinni nýtur hún krafta tónlistarmannsins og sambýlismannsins Magnúsar R. Einarsson sem hleypt hefur lífi í tónlistina í  Vestmannaeyjum.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst