�?fært í Landeyjahöfn
18. febrúar, 2014
Í dag, þriðjudaginn 18. febrúar, siglir Herjólfur til �?orlákshafnar eins og hann hefur gert í vetur. Hins vegar er ófært fyrir Víking í Landeyjahöfn og fellur fyrri ferð skipsins niður. Tilkynnt verður með síðari ferð Víkings þegar líður á daginn.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst