Lögreglan á Selfossi tók tvo ökumenn fyrir meintan ölvunarakstur í vikunni. Annar þeirra var á ferð í þjóðgarðinum á Þingvöllum skömmu eftir hádegi á laugardag. Maðurinn hafði ekki meiri stjórn á bifreiðinni en það að hann ók á rútu sem var kyrrstæða á bifreiðastæði við Flosagjá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst