Nú fyrir skömmu var kveðinn upp dómur í Héaðsdómi Reykjavíkur í máli Vestmannaeyjabæjar gegn olíufélögunum Ker, Skeljungi og Olíuverslun Íslands. Máið var höfðað vegna meints tjóns sem hlaust af útboði vegna eldsneytiskaupa í apríl 1997 vegna samráðs olíufélaganna við gerð tilboða. Olíufélögin þrjú voru dæmd til að greiða Vestmannaeyjabæ 10 milljónir króna í bætur auk málskostnaðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst