Ölvaður ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Hamarsvegi við Týsvöllinn svokallaða í Vestmannaeyjum um þrjúleytið í nótt. Atvikið varð um fjögurleytið í nótt, en dansleikur á vegum framhaldsskólans í bænum fór fram í gærkvöldi í Týsheimilinu. Enginn meiddist við óhappið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst