Íbúar við Birkihlíð urðu fyrir ónæði á sunnudagskvöld. Rúða var brotin í einu húsi, gluggi spenntur upp í öðru, og barið á glugga í því þriðja. Húsin standa hlið við hlið og þrátt fyrir að gluggi hafi verið spenntur upp í einu húsanna var engu stolið þaðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst