Opið hús verður á kosningaskrifstofu Frjálslynda flokksins, í Valhöll að Strandvegi 43a í Vestmannaeyjum, í dag klukkan 16. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti og ef veður leyfir verður grillað. Frjálslyndir í Eyjum halda kvöldvöku í kvöld þar sem boðið verður uppá léttar veitingar og lfiandi tónlist. Frambjóðendur Frjálslyndra í Suðurkördæmi bjóða alla velkomna á opna húsið og kvöldvökuna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst