Vestmannaeyjabær, Sparisjóður Vestmannaeyja og Deloitte endurskoðun bjóða upp á fjármálaráðgjöf til fyrirtækja, einstaklinga og heimila næstu daga. Sérstök áhersla verður til dæmis lögð á endurfjármögnun lána, leiðir út úr erfiðri greiðslubyrði og leiðir til að mæta afleiðingum þrenginga á fjármálamarkaði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst