Opnun á sýningar á verkum Kjarvals klukkan 11:00 á morgun
27. mars, 2013
Á morgun, Skírdag opnar sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals sem eru í eigu Vestmannaeyjabæjar. Sýningin opnar klukkan 11:00 í Einarsstofu, ekki klukkan 14:00 eins og misritað er í auglýsingu Vestmannaeyjabæjar í Eyjafréttum. Þá verður sýningin opin frá 11 til 17, bæði á skírdag og annan í páskum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst