Sólin lék við eyjarnar og gesti Orkumótsins síðustu helgi. Mótið var vel heppnað og mikið fjör. Margir deildu skemmtilegum myndum af leikjum og liðum á opnum Instagramreikningum sínum. Hér má sjá nokkrar þeirra. Eflaust leynast landsliðsmenn framtíðarinnar á einhverjum myndanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst